Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

PH-317009999

Viðburðadagskrá í Hafnarhúsi Event program

10872904_364444910409108_4278995316889742547_o

Í Hafnarhúsinu gefst kostur á samræðum í fjölbreyttri viðburðadagskrá þar sem áskorunum og tækifærum í íbúða- og byggðaþróun verður velt upp frá ýmsum hliðum.

DAGSKRÁ

Fös. 13. mars, 17:00-19:00
Sýningaropnun og útgáfuhóf 

Fös. 13. mars, kl. 15:00
Sálarlíf borgarinnar
Hvernig getur sálfræði nýst í borgarhönnun? Málstofa þar sem fjallað verður um hvernig rannsóknaraðferðir, niðurstöður og kenningar sálfræðinga geta gagnast hönnuðum, arkitektum og skipulagsfræðingum að hanna svæði sem hámarka vellíðan borgara og gæði umhverfis.

Framsöguerindi:
Dr. Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði
Páll J. Líndal, doktor í umhverfissálfræði
Sigrún B. Sigurðardóttir, doktor í samgöngu- og umferðarsálfræði

Lau. 14. mars kl. 13:00
Þétt borg, virk borg: áskoranir og tækifæri.
Tillögur úr verkefninu Hæg breytileg átt kynntar í samhengi við markmið Aðalskipulags Reykjavíkur um þéttari og virkari hverfi. Hringborðsumræður með íbúum og aðilum sem koma að rannsóknum, framkvæmdum og skipulagi borgarinnar undir stjórn Sigrúnar Birgisdóttur arkitekts.

Kl. 21:00
Götupartý
– Pop-up borg Kraums og Hönnunarsjóðs Auroru

Þetta kvöld umbreytist sýningin Hæg breytileg átt í lifandi framtíðarborg þar sem á einni götunni er blásið til partýs og tónlistarmenn, hönnuðir og arkitektar mætast í pop-up borg framtíðarinnar. Fram koma
m.a. Retro Stefson, Sin Fang og  Samaris. Viðburðahönnun: Brynhildur Pálsdóttir og Theresa Himmer.

Sunn. 15. mars. kl. 13:00-17:00
Leiðsagnir
Barnadagskrá 
Skiptimarkaður 

Mán. 16. mars, kl. 20:00
Indy Johar, arkitekt London, flytur fyrirlestur 

Mið. 18. mars Hafnarhús, fjölnotasalur, kl. 20:00
Vatnaskil
– Málþing um horfur í íbúða- og byggðaþróun

Skýr vatnaskil urðu í húsnæðis- og byggðaþróun við hrunið og mikilvægt að vinna rétt úr þeim aðstæðum sem þar mótuðust. Á málþinginu verður því velt upp hvort og hvernig við þurfum að huga að breytingum í húsnæðis- og borgarmálum með hliðsjón af nýjum veruleika í samfélaginu í kjölfar hrunsins, áhrifum nýs aðalskipulags í  Reykjavík á borgargæðin og í því samhengi hvernig verkefni á borð við Hæga breytileg átt geta átt þátt í að vísa veginn.

Framsöguerindi:
Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur, Steinþór Kári Kárason, arkitekt, Anna María Bogadóttir, arkitekt.

Stjórnandi málþings: Jóhannes Þórðarson, arkitekt.

Fim. 19. mars. Hafnarhús, fjölnotasalur, kl. 20:00
Viltu búa með mér?
Uppsafnaða þörf á íbúðum á að leysa með stórfelldri íbúðauppbyggingu. En hvers konar konar íbúðir? Fyrir hverja og á hvaða forsendum? Í málstofunni ræðir ungt fólk reynslu sína og sýn á búsetuform í áheyrn fulltrúa félaga og fyrirtækja með yfirlýstar áætlanir um að byggja yfir kynslóðir framtíðarinnar.

*******

Program

12.03 7pm.
Exhibition Opening and Book Launch.

13.03 3pm. 
The soul of the city,
a seminar on how psychiatry can benefit the process of designing of a city (in Icelandic)

14.03 1pm.
Dense city, Active city
, conference on challenges and opportunities presented in the Slowly Changing Course project (in Icelandic)

14.03 9pm.
Street party in a pop-up city
The Kraumur music fund and the Aurora Design Fund invite you to a street party where bands and musicians, designers and architects meet in a pop-up city of thefuture. Art museum courtyard.

15. 03 1pm
Guided Tours, Pop-up market.

16.03 8pm
Indy Johar architect, and institutional innovator gives a lecture (in English)

18.03 8pm
Critical Juncture.
A conference on future housing and spatial planning ( in Icelandic)

19.03 8pm
Do you want to live with me?
  A seminar where young people present and discuss their ideas on future housing with representatives from those who will be building and developing the houses and appartments of the future (in Icelandic)

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[