Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

yfirferd afangi 3

Yfirferð á 3. áfangaReview of the 3rd part

Í dag var yfirferð á þriðja áfanga verkefnisins. Hóparnir kynntu stöðu verkefna, hugmyndir um íbúðaform og aðlögun að stað þar sem íbúðin er skoðið sem hluti af stærri heild.

Gestir á yfirferðinni voru arkitektarnir Hildigunnur Sverrisdóttir aðjúnkt og Steinþór Kári Kárason prófessor í arktektúr við Listaháskóla Íslands.

Hægt er að skoða kynningarefni frá hópunum undir Áfangar – Áfangi 3 hér á síðunni.

 

 

Review and discussion on the third phase of the project.

The presentations can be viewed under Courses – Course 3 on this page.

 

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[