Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

Þátttakendur

ÞátttakendurParticipants

Nú liggur fyrir niðurstaða um val á fjórum hópum til þátttöku í verkefninu. Þeir eru:

RÚÐUBORG: Andri Gunnar Lynberg Andrésson, arkitekt, Björn Teitsson, blaða- og fréttamaður, leggur stund á MA nám í menningarfræði, Guðjón Kjartansson, viðskiptafræðingur, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, efna- og umhverfisverkfræðingur, Jón Davíð Ásgeirsson, arkitekt, Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir, þjóðfræðingur.

HOMO SUM: Brynjar Sigurðarson, hönnuður, Hildur Ýr Ottósdóttir, arkitekt, Hjördís Sóley Sigurðardóttir, arkitekt, Snæfríð Þorsteins, hönnuður, Sóley Norðfjörð, sálfræðingur, Sverrir Bollason, umhverfisverkfræðingur.

BÆR: Björn Jóhannsson, hagfræðingur, Kristján Eggertsson, arkitekt, Kristján Örn Kjartansson, arkitekt, Ragna Benedikta Garðarsdóttir, félagssálfræðingur, Sigurður Gunnarsson, byggingarverkfræðingur, Theresa Himmer, listamaður.

LÓKAL / GLÓBAL: Aðalheiður Atladóttir, arkitekt, Andri Snær Magnason, rithöfundur, Dagný Bjarnadóttir, landslagsarkitekt, Falk Krüger, arkitekt, Jökull Sólberg Auðunsson, vefhönnuður.

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[