Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

ibudin

ÍbúðinThe apartment

Fyrir hádegi fengum við í heimsókn, Pétur H. Ármannsson arkitekt. Hann fjallaði um íbúðina í Reykjavík og þróun hennar í samfélagslegu og arkitektónísku samhengi. Mjög áhugaverður fyrirlestur og umræður í kjölfarið sem vekja svo sannarlega til umhugsunar um hvar við erum stödd með híbýli dagsins í dag og hvert við viljum stefna til framtíðar.

 

Eftir hádegi heimsóttu verkefnið nokkrir starfsmenn skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur og kynntu vinnuna við hverfaskipulagið.

 

Today Pétur H. Ármannsson architect lectured about housing in Reykjavík and the development of the apartment in social and architectonic context. The lecture and the following discussion raised questions on current and future challenges.

 

In the afternoon project leaders from the Department of Environment and Planning of Reykjavik came for a visit and introduced ongoing work of regional planning of the city.

 

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[