Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

Upphaf 2

UpphafBeginning

Vinna hópanna hófst í dag með því að Anna María Bogadóttir stjórnarformaður verkefnisins bauð hópana velkomna. Hólmfríður Ó. Jónsdóttir og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir verkefnisstjórar kynntu verkefnið og fyrsta áfanga þess. Þátttakendur kynntu sig og sína hópa. Að því búnu voru bakhjarlar verkefnisins heimsóttir. Guðrún Ingvarsdóttir tók á móti hópunum og kynnti starfsemi Búseta. Páll Hjaltason bauð til hádegisverðar og kynnti aðalskipulag Reykjavíkur. Félagsbústaðir voru heimsóttir. Nýbyggðar stúdentaíbúðir voru skoðaðar í fylgd Guðrúnar Björnsdóttur. Í lok dags var móttaka hjá Hönnunarsjóði Auroru og Hönnunarmiðstöð.

 

The project officially started today.

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[