Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

HA1

Bitastæð borgEdible city

„Bitastæð borg. Getur Borgin nært okkur með réttu skipulagi.“ er heitið á fyrirlestri sem Heiða Aðalsteinsdóttir landslagsarkitekt hélt á vegum verkefnisins í dag. Margar áhugaverðar rannsóknir og tilraunir hafa verið gerðar um gildi þess að stunda matjurtaræktun í borg. Sjá nánar nokkrar slóðir sem Heiða sendi okkur eftir fyrirlesturinn hér á síðunni: http://haegbreytilegatt.is/vinnuferli/

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[